Sunnudagur 24. september 2017

myndir1-1

postur1-1

Mentor

outlook1-1

Skólabyrjun í Rimaskóla

Nú líður að skólabyrjun í Rimaskóla.  Nemendur mæta til skólasetningar á sal Rimaskóla þriðjudaginn 22. ágúst.

Skólasetning verður með eftirtöldum hætti:

kl: 9:00               Nemendur í 8. – 10. bekk

kl: 10:00             Nemendur í 6. og 7. bekk

kl: 10:30             Nemendur í 4. og 5. bekk

kl: 11:00             Nemendur í 2. og 3. bekk

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst.
Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir til viðtals ásamt foreldrum dagana 22. og 23. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá í 1. bekk fimmtudaginn 24. ágúst

SKÓLASTJÓRI

 

Prenta | Netfang

Sumarlestur - 1.- 4. bekkur

Allir nemendur í 1. - 4.  bekk ætla að vera duglegir í sumar og lesa góðar bækur í sólskininu.
Sumarlestursmiðarnir eru hér  
Góða skemmtun við lesturinn !
Kennarar á yngsta stigi

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...